Project Description

VEIÐIFERÐ Á KAYAK

Vestur Adventures er með frábærar veiðiferðir á kayak í Grundarfirði Snæfellsnesi. Njóttu þess að fara út á Grundarfjörð og veiða í rólegheitunum í dásemlegu umhverfi.

Frekari upplýsingar:

  • Verð: 15.900 krónur á manninn

  • Lengd: Um 2 tímar (70 mínútur við veiði)

  • Hámark 6 manns í ferð – lágmark 2 í ferð

  • Tímabil: Miður apríl til enda september

  • Skoðaðu FAQ fyrir frekari upplýsingar

Innifalið í verði:

  • Vanur leiðsögumaður

  • Allur nauðsynlegur búnaður svo sem þurrgalli, undirgalli, skór og hanskar

  • Veiðibúnaður og talstöð

  • Öryggiskennsla

  • Heitar veitingar að ferð lokinni!

BÓKA FERÐ

Loading...

Sendu okkur póst á [email protected] til að bóka ferðina þína

Myndir