Komið og upplifið einstakar kayak ferðir á Grundarfirði. Heimkynni hins vinsæla og einstaka fjalls Kirkjufell einnig þekkt sem “Arrowhead mountain” úr hinum þekktu sjónvarpsþáttum Game of Thrones

Skipulagðar kayak ferðir við kirkjufellið og nágrenni er mögnuð upplifun. Þú munt upplifa óspillta náttúru, fuglalíf og fræðast um sögu staðarins. Einnig eru miklar líkur á að forvitnir selir verði á leið okkar.

Endilega kíkið á þær ferðir sem við höfum upp á að bjóða, einnig mælum við með að skoða myndirnar og videoin á síðunni til að sjá hversu magnaður staður þetta er. Hlökkum til að hitta ykkur sem fyrst.

FERÐIRNAR OKKAR

THE CLASSIC ADVENTURE

Í þessari ferð sjáum við og upplifum nýja sín á þessu magnaða fjalli sem kirkjufell er, og þið munuð sjá að það er enginn tilviljun að þetta er eitt mest myndaða fjall Evrópu.

Skoða nánar

NORÐURLJÓSA KAYAK FERÐ OG FLOT ÆVINTÝRI

Njóttu þess að sjá norðurljósin af sjó á meðan þú rennir þér á kayak hjá Kirkjufelli á Snæfellsnesinu. Þessi kayakferð er algjörlega toppurinn á tilverunni og þú ættir ekki að láta þessa ferð fram hjá þér fara.

Skoða nánar

KVÖLDSÓLARÆVINTÝRI

Kirkjufellið er glæsilegt allan ársins hring en að sigla um tæran sjóinn í bjartri kvöldsólinni  í algjörri kyrrð er hreint út sagt töfrandi upplifun. Einstök upplifun í Grundarfirði

Skoða nánar

Veiðiferð á Kayak

Langar þig að fara að veiða? Þú getur leigt kayak og veiðibúnað hjá okkur og leiðsögumaður fer með þér og sýnir þér bestu veiðilendurnar. Frábær skemmtun og upplifun.

Skoða nánar

Sérsniðnar ferðir

kayaking iceland

Vilt þú og þinn hópur fara í einstaka kayak ferð sérsniðna að þínum óskum, þá er sá möguleiki svo sannarlega fyrir hendi þar sem “nánast” allt er mögulegt. Hafið samband og við græjum eitthvað frábært

Skoða nánar