VEIÐIFERÐ Á KAYAK
Langar þig að fara að veiða? Þú getur leigt kayak og veiðibúnað hjá okkur og leiðsögumaður fer með þér og sýnir þér bestu veiðilendurnar. Frábær skemmtun og upplifun.
Frekari upplýsingar:
Verð: 15.900 krónur á manninn
Lengd: Um 2 tímar (70 mínútur við veiði)
Hámark 6 manns í ferð – lágmark 2 í ferð
Tímabil: Miður apríl til enda september
Skoðaðu FAQ fyrir frekari upplýsingar
Innifalið í verði:
Vanur leiðsögumaður
Allur nauðsynlegur búnaður svo sem þurrgalli, undirgalli, skór og hanskar
Veiðibúnaður og talstöð
Öryggiskennsla
Heitar veitingar að ferð lokinni!