Norðurljósa kayak ferð

Njóttu þess að sjá norðurljósin af sjó á meðan þú rennir þér á kayak hjá Kirkjufelli á Snæfellsnesinu. Þessi kayakferð er algjörlega toppurinn á tilverunni og þú ættir ekki að láta þessa ferð fram hjá þér fara.

Athugaðu að við getum að sjálfsögðu ekki tryggt það að norðurljósin muni láta sjá sig en við erum viss um að þú munir samt njóta kayak ferðarinnar.

Frekari uppýsingar:

 • Verð: 14.900 krónur fyrir fullorðna  & 8.900 krónur fyrir börn 12-16 ára (einungis í fylgt fullorðna)

 • Lengd: 3 tímar í heildina um 2 tímar á sjó

 • Tímar: 21:00 til miðnættis

 • Hámark  10 í ferð, lágmark 2 í ferð

 • Tímabil: 20. október til 31. mars

 • Tékkaðu á FAQ fyrir frekari upplýsingar

Innifalið í verði:

 • Reyndur leiðsögumaður

 • Allur nauðsynlegur útbúnaður svo sem björgunarvesti, þurrgalli, undirgalli, hanskar og skór

 • Höfuðljós

 • Öryggisfræðsla

 • Heitar veitingar í lok ferðar!

BÓKA FERÐ

Loading...

Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst ef að bókunarvélin virkar ekki

MYNDIR