Loading...

Búnaðurinn okkar og leiðsögumennirnir

//Búnaðurinn okkar og leiðsögumennirnir
Búnaðurinn okkar og leiðsögumennirnir 2018-03-30T20:59:29+00:00

Við notumst við „sit-on-top“ kayak sem eru mun stöðugri en klassískir kayakar. Það er einfalt að róa á þeim fyrir reynda sem óreynda ræðara. Við látum viðskiptavini okkar í té þurrbúninga, björgunarvesti, innri klæðnað, skó og hanska. Og ef þú vilt taka myndavélina eða símann með þá getum við selt þér hulstur til að vernda búnaðinn. Við förum yfir allar öryggisreglur áður en haldið er af stað.

Vegna öryggisástæðna mega einungis þau börn sem eru 16 ára og eldri vera ein á kayak en börn á aldrinum 12-16 ára geta verið í bát með fullorðnum en við erum með tvo kayaka sem það er unnt á.